Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
svín
ENSKA
porcine animals
DANSKA
svin
SÆNSKA
svin
ÞÝSKA
Schweine
Svið
landbúnaður (dýraheiti)
Dæmi
[is] Við aðild Finnlands og Svíþjóðar fengu ríkin viðbótarábyrgðir varðandi salmonellu vegna viðskipta með ferskt kjöt af nautgripum og svínum, nýtt alifuglakjöt og mataregg og með tilskipun ráðsins 94/65/EB voru ábyrgðirnar rýmkaðar svo þær náðu einnig til hakkaðs kjöts.

[en] At the time of their accession, Finland and Sweden were granted additional salmonella guarantees covering trade in fresh meat from bovine and porcine animals, fresh poultrymeat and table eggs which were extended to minced meat by Council Directive 94/65/EC.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1688/2005 frá 14. október 2005 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 853/2004 að því er varðar sérstakar ábyrgðir varðandi salmonellu vegna sendinga af tilteknum tegundum kjöts og eggja til Finnlands og Svíþjóðar

[en] Commission Regulation (EC) No 1688/2005 of 14 October 2005 implementing Regulation (EC) No 853/2004 of the European Parliament and of the Council as regards special guarantees concerning salmonella for consignments to Finland and Sweden of certain meat and eggs

Skjal nr.
32005R1688
Athugasemd
,Porcine´ er nánast samheiti við hugtakið ,pigs´. Öll svín eru af sömu ætt, Suidae, og undirætt, Suinae, og ættkvísl, Sus (ein tegund virðist þó hafa verið færð í aðra ættkvísl (Porcula), sem er áfram innan svínaættarinnar). Því er í reynd enginn munur á því að tala bara um svín eða svínategundir eins og gert er í frönsku: ,animal de l´espèce porcine´ (e. animal of the porcine species).


Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira